Lucifer 5.8 Stardalur (B-11)

Rating: 4.5 out of 5.

Klassísk hágæða leið sem bíður uppá skemmtilegt klifur frá upphafi til enda. Byrjar á krefjandi sprung þaðan er nokkuð vandræðanleg hreyfing upp í grófina þar sem krúxið tekur við, sem er að komast upp fyrir þakið. Eftir það verður leiðinn nokkuð auðveldari. Góðar tryggingar eru í leiðinni, en gott er að vera með tvo litla gráa vini, einni í byrjunarsprunguna og annann í krúxið, hægt er að tryggja á mjög marga vegu en þó getur líka verið gott að vera með tvo gula vini. Óhætt að mæla með þessari leið, sem er ólíkt svo mörgum leiðum í dalnum ekki með stífa gráðu en þó getur tekið smá tíma að finna út úr því hvernig á að klifra krúxið. Ein besta leiðin í dalnum!

Kate
að vinna í krúxinu

2 thoughts on “Lucifer 5.8 Stardalur (B-11)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s