Flögurnar 5.4 Stardalur (B-7)

Rating: 3 out of 5.

Líklega auðveldasta leiðin í Miðvesturhamri. Augljósu sprungukerfi fylgt með sillum inn á milli, snúnasti og brattasti kaflinn er líklega efsti hlutinn en þó ekki nema í mesta lagi 5.5 klifur. Nær endalaust af góðum stöðum í boði til að koma inn tryggingum. Hentar ágætlega þeim sem ætla að klífa sína fyrstu dótaklifursleið.

Erla að leggja af stað upp Flögurnar

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s